Our Surroundings
Skuggi hótel er staðsett í miðbæ Reykjavíkur, við Hverfisgötu. Stutt er í alla helstu þjónustu, svo sem Sundhöll Reykjavíkur, ýmsa veitingastaði, kaffihús og Hörpuna. Staðsetningin gerir það auðvelt fyrir gesti að njóta þess, sem borgin hefur að bjóða og allt innan seilingar.
Móttakan og Bar
þegar þú hefur lokið innritun þinni bjóðum við þér um að koma þér fyrir í móttöku setustofunni okkar eða vera með okkur á barnum fyrir hressandi drykk eða tvo.
Móttakan okkar er opin allan sólarhringinn
Innritun er eftir 15:00
Útritun er fyrir 12:00
Happy hour frá 16:00-19:00
Morgunverðarhlaðborð
Á Skuggi Hótel geta gestir notið dýrindis morgunverðarhlaðborðs. Allt frá nýbökuðu brauði til úrvals af morgunkorni, sem tryggir ánægjulega byrjun á morgninum.
Morgunverðurinn er í boði frá 07:00 - 10:00
Herbergin
Herbergin á Skuggi hótel eru stílhrein í hönnun og smekklega innréttuð. Innblástur fyrir hönnunina var sóttur í ljósmyndir Ragnars Axelssonar og skapar notalega stemningu. Inni á hverju herbergi má einnig finna tilvitnanir yfir höfuðgafli úr bókinni Fjallaland, en hana prýða myndir eftir Ragnar. Öll herbergin eru búin helstu þægindum.