Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Staðsetning

Storm Hótel er staðsett við miðbæ Reykjavíkur í aðeins 400m göngufæri frá Laugaveginum með fjöldan allan af verslunum, veitingahúsum og kaffihúsum. Í austurátt eru 1.700m í Laugardalslaug og alla þá afþreyingu sem dalurinn hefur upp á að bjóða.

Staðsetning hótelsins er tilvalin fyrir þá sem vilja sækja menningarviðburði í miðborginni, rölta á milli kaffihúsa og njóta alls þess sem miðborgin hefur upp á að bjóða.

Heimilisfang

Þórunnartúni 4
105 Reykjavík

518 3000
storm@keahotels.is