Gjafabréf í öll tilefni
Ertu að leita að hinni fullkomnu gjöf? Gjafakort hjá Keahotel eru frábær kostur fyrir þá sem eru að leita að hugulsamri gjöf. Hvort sem þú ert að leita að gjöfum fyrir hana, hann eða fyrir pör, bjóða gjafabréfin hjá Keahótelum upp á heilan heim af möguleikum! Gefðu upplifun.
Þú getur keypt gjafabréf á gjafabréfa síðunni okkar hér.
Mikið úrval
Keahotels rekur 10 hótel sem eru staðsett í Reykjavík, Vík í Mýrdal, Siglufirði, Grímsnesi og Akureyri. Það er því mikið að velja úr. Einnig er hægt að gefa inneignakort sem er hægt að nota á öllum okkar hótelum.
