VELKOMIN Á REYKJAVÍK LIGHTS
Hvert herbergi á Reykjavík Lights er innréttað á einstakan hátt
með vísan í gamla íslenska tímatalið
Reykjavik Lights er smekklegt hótel sem er innréttað í stílhreinum skandinavískum stíl.
Síbreytileiki ljóss og birtu á Íslandi og hvernig breytileg birtan hefur áhrif á daglegt líf fólksins í landinu er hugmyndin á bakvið concept hönnun hótelsins.
Það er ljúft að vakna eftir væran blund og gæða sér á góðum morgunverði áður en haldið er út í daginn. Morgunverðurinn á Reykjavik Lights er innifalinn í dvölinni, frábær viðbót við góðan nætursvefn.
Reykjavík Lights er staðsett við Suðurlandsbraut í Reykjavík í göngufæri við miðbæinn, verslanir, veitingahús, söfn og skemmtistaði. Hótelið stendur við jaðar Laugardalsins sem býður uppá fjölbreytta afþreyingu, en þar má meðal annars finna:
Hótelið er því tilvalið fyrir fjölskyldur og íþróttahópa sem þurfa að sækja viðburði í dalinn eða vilja dvelja miðsvæðis í borginni. Nánar