Jólahlaðborð á Hótel Kötlu
Komdu til okkar og njóttu í aðdraganda jólanna, töfra Suðurlands.
Við bjóðum sértilboð á gistingu með okkar margrómaða jólahlaðborði á Hótel Kötlu.
Gistingu í eina nótt með morgunverði og jólahlaðborði.
Verð frá 46.900 fyrir tvo

Jólahlaðborð verða
Hér fyrir neðan getur þú valið dagsetningu
Viljir þú lengja dvölina bjóðum við uppá aukanótt á sérverði með keyptu tilboði. Vinsamlegast hafðu samband eftir að bókun er gerð, á katla@keahotels.is eða í síma 487 1208
Við hvetjum þig að bóka tímanlega því færri hafast komist að en vilja undanfarin ár.
Verð fyrir hlaðborðið er 9.900 á mann og hægt er að bóka það sér í gegnum emailið katla@keahotels.is
Við hlökkum til að taka á móti þér í jólaskapi.

Skilmálar
- Bókun fæst ekki endurgreidd en þú getur fært bókun 48 tímum fyrir komu
- Greiðslu er hægt að nýta sem inneign fyrir önnur tilboð eða gistingu hjá Keahótelum, ef afbókað er með 48 tíma fyrirvara