Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Nágrennið


Reykjavik Lights stendur á Suðurlandsbraut við jaðar Laugardalsins, eitt af aðal útivistarsvæðum Reykvíkinga, og er í göngufæri við miðbæinn. Hótelið er jafnframt vel staðsett sem bækistöð til frekari ævintýra, enda einstaklega aðgengilegt á akandi máta.

Móttakan og Bar

Þegar þú hefur lokið innritun , bjóðum við þér að slaka á í setustofunni eða koma og fá þér drykk á barnum. Komdu þér fyrir í þæginlegu sæti og leyfðu þér að slaka á eftir ferðina.

Móttakan okkar er opin allan sólarhringinn

Innritun er eftir 15:00

Útritun er fyrir 12:00

Happy Hour alla daga 16:00 - 19:00

Morgunverðarhlaðborð

Á Reykjavík Lights geturðu notið dýrindis morgunverðarhlaðborðs með sætabrauði, ávöxtum, brauði og næringarríku vali við allra hæfi.

Herbergin

Hvert og eitt herbergja hótelsins ber sitt einkenni sem sótt er í gamla tímatal norrænna manna. Öll hönnun á veggjum herbergjanna er sérstaklega unnin fyrir hótelið og skapar þannig einstaka upplifun sem hvergi má finna annarsstaðar.