Nágrennið
Sand Hotel er fullkomlega staðsett í miðbæ Reykjavíkur, í miðju lifandi menningarlífinu. Sand Hótel er á Laugaveginum á besta stað, hvort sem þú ert í leit að menningarferð, slökun eða öðru slík þá er öll helsta þjónusta í stuttri göngufjarlægð frá hótelinu.
Móttakan
Þegar þú hefur lokið innritun þinni bjóðum við þér um að koma þér fyrir í móttöku setustofunni okkar eða vera með okkur á barnum fyrir hressandi drykk eða tvo.
Móttakan okkar er opin allan sólarhringinn
Innritun er eftir 15:00
Útritun er fyrir 12:00
Happy hour frá 16:00-19:00
Herbergin
Herbergin á Sand hótel eru innréttuð með áherslu á afslappað andrúmsloft og tímalausa hönnun. Saga húsanna endurspeglast í klassískum og hágæða áherslum í húsgagnavali auk þess sem hvert herbergi státar af nútímalistaverki. Öll herbergin eru búin helstu nútímaþægindum en fyrir þá sem vilja meiri lúxus þá er hægt að bóka svítu.
Morgunverður
Dekraðu við þig fullkomna byrjun dagsins með morgunverðarhlaðborðinu okkar. Njóttu ferskleikans í úrvali safa okkar, fullum af vítamínum og bragði. Fyrir þá sem óska eftir góðri byrjun býður hlaðborðið okkar upp á úrval af nýbökuðu brauði og sætabrauði, fullkomið til að para saman við úrval af bragðmiklu áleggi.
Morgunverður er borinn fram frá 07:00 -10:00.
Sand bar
Ef þú ert í skapi fyrir frískandi drykk, þá er barinn okkar staðurinn til að vera á. Hæfileikaríku barþjónarnir okkar eru tilbúnir til að búa til uppáhalds kokteilinn þinn eða kynna fyrir þér eitthvað nýtt og spennandi. Með mikið úrval af drykkjum til að velja úr!
Happy hour er frá 16-19