Tveggja manna herbergi
Tveggja manna herbergin á Storm Hótel eru smekklega innréttuð í Skandinavískum stíl með áherslu á milda liti og ljósmyndir af stórbrotinni náttúru Íslands. Líkt og hótelið sjálft sameinar útlit herbergjanna norrænar áherslur á hagkvæmni, gæði og stíl.
Hægt er að velja milli þess að fá hjónarúm eða tvö einstaklingsrúm.
Aðstaða
- Amt. 17 m2
Öll herbergi eru með
- Clothes rack