Tilboð

Jólahlaðborð og gisting á Hótel Kea

Komdu og njóttu í aðdraganda jólanna á Akureyri. Jólahlaðborð á Múlabergi allar helgar frá 12. nóvember til 11. desember.

Frá 39.900 kr. ein nótt fyrir tvo

m/ morgunverði og hlaðborði

Frá 59.900 kr. tvær nætur fyrir tvo

m/ morgunverði og hlaðborði

Jólahlaðborð og gisting á Hótel Kötlu

Við bjóðum glæsilegt jólahlaðborð og gistingu hjá okkur í fallegu umhverfi Suðurlands

39.900 kr. ein nótt fyrir tvo

m/ morgunverði og hlaðborði

59.900 kr. tvær nætur fyrir tvo

m/ morgunverði og hlaðborði

Bjórferð norður og gisting á Hótel Kea

Skemmtileg upplifun fyrir norðan með vinahópnum. Gisting í tvær nætur, góður matur, kynning hjá Bruggsmiðju Kalda og útipottar í fallegu umhverfi.

67.900 kr. tvær nætur fyrir tvo

m/morgunverði

33.950 á mann mv. tvo í herbergi

m/morgunverði

Skíðaganga og matarupplifun á Hótel Kea

Við bjóðum upp á skíðagöngunámskeið, gistingu, morgunverð og fjögurra rétta smáréttaveislu á Múlabergi annað kvöldið í janúar og febrúar. Skemmtileg upplifun og útivera með vinahópnum.

Frá 75.900 kr. fyrir tvo

m/ morgunverði

Frá 37.950 kr. á mann

mv. tvo í herbergi

Gjafabréf

Færðu þínum nánustu gleði, gefðu þeim gjafakort og leyfðu þeim að upplifa Ísland með Keahótelum.

Frá 15.000 kr.