Tilboð

Hleðsluhelgi á Hótel Kötlu

Hlúum að okkur með Írisi Dögg með yoga og útivist í stórbrotinni náttúru milli hafs og jökuls þar sem markmiðið er að hlaða batteríin og endurnæra sig.

79.900 kr. fyrir tvo

Taktu betri myndir í fallegu umhverfi Suðurlands!

Gisting í tvær nætur, þriggja rétta kvöldverður, morgunverður, brunch og ljósmyndataka með Sævari Jónassyni áhugaljósmyndara sem leiðir þig um alla helstu leynistaðina við Vík í Mýrdal.

64.900 kr. fyrir tvo

Dekurhelgi á Hótel Kötlu með Önnu Mörtu!

Lífsgæðaveisla yfir helgi. Gerðu vel við þig með vinahópnum með óvenjulegri matarupplifun, hreyfingu og fræðslu

89.900 kr. fyrir tvo

Afslöppun á Hótel Kötlu

Komdu til okkar og safnaðu kröftum í fallegu umhverfi Suðurlands. Þriggja rétta kvöldverður, morgunverður, síðbúin útskráning og brunch fyrir heimferð.

31.900 kr. ein nótt fyrir tvo

42.900 kr. tvær nætur fyrir tvo

Vetrartilboð Hótel Kötlu

Komdu til okkar, njóttu og slappaðu af í fallegu umhverfi Suðurlands. Þriggja rétta kvöldverður, morgunverður, heitur pottur og gufa.

27.900 kr. ein nótt fyrir tvo

39.900 kr. tvær nætur fyrir tvo

Gjafabréf

Færðu þínum nánustu gleði, gefðu þeim gjafakort og leyfðu þeim að upplifa Ísland með Keahótelum.

Frá 15.000 kr.

Hótel Borg

Leyfðu þér smá lúxus og að hlakka til að gista hjá okkur í hjarta Reykjavíkur. Við tökum vel á móti þér.

Frá 21.900 kr. fyrir tvo

Fjallaskíðahelgi með Hótel Kea

Við bjóðum gistingu í tvær nætur ásamt einstakri fjallaskíðaupplifun undir leiðsögn reyndra leiðsögumanna, farið verður yfir grunntækni og skíðað. Fjögurra rétta sælkeraveisla á Múlabergi á laugardagakvöldi.

114.990 kr. fyrir tvo

57.495 á mann m.v. tvo í herbergi

Viltu bæta skíðastílinn með Hótel Kea?

Við bjóðum gistingu í tvær nætur ásamt skíðanámskeiði í Hlíðarfjalli undir leiðsögn. Við lagfærum stílinn, skíðum brekkurnar og borðum gott nesti frá Lemon. Fjögurra rétta sælkeraveisla á Múlabergi á laugardagakvöldi.

69.990 kr. fyrir tvo

34.995 á mann m.v. tvo í herbergi

Skíðaganga, matarupplifun og gisting á Hótel Kea

Vegna mikillar eftirspurnar ætlum við að bæta við tveimur helgum í janúar á skíðagöngunámskeið fyrir byrjendur og lengra komna, ásamt fjögurra rétta lúxus smáréttaævintýri á Múlabergi.

64.900 kr. fyrir tvo

32.450 á mann m.v. tvo í herbergi

Hótel Kea og Bjórböðin alvöru upplifun

Við bjóðum gistingu í tvær nætur með morgunverði ásamt ferð frá Hótel Kea í Bjórböðin með kynningu í Kalda brugghúsi, bjórsmökkun, sauna, útipottum og kvöldverði á glæsilegum veitingastað bjórbaðanna.

59.900 kr. fyrir tvo

29.950 á mann m.v. tvo í herbergi