Tilboð
Hleðsluhelgi með yoga
Hlúum að okkur með Írisi Dögg í yoga og útivist í stórbrotinni náttúru milli hafs og jökuls þar sem markmiðið er að hlaða batteríin og endurnæra.
Gisting á Hótel Kea og bjórferð
Skemmtileg upplifun fyrir norðan með vinahópnum, gisting í tvær nætur, góður matur, kynning hjá Bruggsmiðju Kalda og útipottar í fallegu umhverfi.