Tilboð

Vetrarkort Keahótela

Þú getur keypt vetrarkort Keahótela hér og bókað gistingu þegar þér hentar. Gildir á Hótel Kea á Akureyri og Hótel Kötlu Vík í Mýrdal.

Frá 15.990 kr. fyrir tvo

m/ morgunverði og seinkaðri útskráningu

Gjafabréf

Færðu þínum nánustu gleði um jólin, gefðu þeim gjafakort og leyfðu þeim að upplifa Ísland með Keahótelum.

Frá 15.000 kr.

Jól á borð og gisting á Hótel Kötlu

Fátt er skemmtilegra en að láta sig hlakka til jólanna. 4. og 5. desember ætlum við að taka forskot á sæluna með jólamat sem við færum þér beint á boðið þitt.

32.900 kr. ein nótt fyrir tvo

m/ morgunverði

Jólaævintýri á Múlaberg Bistro & Bar og gisting á Hótel Kea

Njóttu í aðdraganda jólanna 8 rétta jólamatseðils ásamt gistingu hjá okkur. Bókaðu tímanlega því færri hafa komist að en vilja. Við bjóðum jólaævintýri alla daga til 12 desember.

33.500 kr. ein nótt fyrir tvo

m/ morgunverði og jólaævintýri

Hótel Borg

Leyfðu þér smá lúxus og að hlakka til að gista hjá okkur í hjarta Reykjavíkur. Við tökum vel á móti þér.

Frá 21.900 kr. fyrir tvo

Hótel Kea og Múlaberg Bistro & Bar

Við bjóðum fjögurra rétta smáréttaveislu, kvöldverð á Múlabergi, morgunverð, og drykk við komu. Komdu til okkar og gerðu vel við þig.

29.900 kr. ein nótt fyrir tvo

45.900 kr. tvær nætur fyrir tvo

Fjallaskíðahelgi með Hótel Kea!

Við bjóðum gistingu í tvær nætur ásamt einstakri fjallaskíðaupplifun undir leiðsögn reyndra leiðsögumanna, farið verður yfir grunntækni og skíðað. Fjögurra rétta sælkeraveisla á Múlabergi á laugardagakvöldi.

114.990 kr. fyrir tvo

57.495 á mann m.v. tvo í herbergi

Viltu bæta skíðastílinn með Hótel Kea?

Við bjóðum gistingu í tvær nætur ásamt skíðanámskeiði í Hlíðarfjalli undir leiðsögn. Við lagfærum stílinn, skíðum brekkurnar og borðum gott nesti frá Lemon. Fjögurra rétta sælkeraveisla á Múlabergi á laugardagakvöldi.

69.990 kr. fyrir tvo

34.995 á mann m.v. tvo í herbergi

Skíðaganga, matarupplifun og gisting á Hótel Kea!

Vegna mikillar eftirspurnar ætlum við að bæta við tveimur helgum í janúar á skíðagöngunámskeið fyrir byrjendur og lengra komna, ásamt fjögurra rétta lúxus smáréttaævintýri á Múlabergi.

56.900 kr. fyrir tvo

28.450 á mann m.v. tvo í herbergi

Hótel Kea og Bjórböðin alvöru upplifun!

Við bjóðum gistingu í tvær nætur með morgunverði ásamt ferð frá Hótel Kea í Bjórböðin með kynningu í Kalda brugghúsi, bjórsmökkun, sauna, útipottum og kvöldverði á glæsilegum veitingastað bjórbaðanna.

54.900 kr. fyrir tvo

27.450 á mann m.v. tvo í herbergi