Við fögnum bóndadeginum og ætlum því að bjóða uppá frábært bóndadagstilboð 26 janúar. Komdu ástinni á óvart með einstakri upplifun á bóndadaginn niðri við höfnina á Sigló Hótel.
Sigló hótel býður upp á skíðagöngunámskeið á Siglufirði í vetur. Um er að ræða þriggja daga námskeið undir handleiðslu reynslumikils skíðagöngufólks og hentar námskeiðið byrjendum jafnt sem lengra komnum.